Velkomin!

Hér finnur þú gagnlegar upplýsingar um þjálfun hunda og hvernig þú getur bætt samband þitt við hundinn þinn í gegnum sjónvarpsþættina okkar sem hófu göngu sína árið 2016. 

ATH Sería 2 væntanleg 2018!

Við vonum að þættirnir komi að góðum notum.

 

Góð kveðja

Heiðrún Villa og Steinar Gunnarz